Tuesday, April 24, 2012

Stöðugleiki að láni

Skrifaði grein á pressan hvernig stöðugleiki gjaldmiðilsins í Evrulandi er í raun fenginn að láni.   Vandamálið við lán er að þau þarf hins vegar að borga til baka.  Þannig upplifa t.d. Írar stöðugleika í gengi þó svo að hagkerfið einkennist af fjármagnsflótta og viðskiptahalla.  Stöðugleiki í gengi en býr til ójafnvægi og þó svo að gjalddaginn sé óviss þá kemur það skuldadögum.


Dæmi 1: Viðskiptahalli.


Dæmi 2: Fjármagnsflótti.