Tuesday, April 24, 2012

Hvað kennir sagan?

Skrifaði grein á umræðuvef Landsbankans og Hagdeildina um höftin sem sett voru 1920 og 1931.  Það var í þá daga þegar Ísland var hluti af Myntbandalagi Norðurlandanna en höftin vora viðbrögð við því að Íslendingar vildu "stöðugt" gengi. Ég velti því fyrir mér hvað lærdóm megi draga af sögunni þegar óskir og draumar um stöðugt gengi ráða för og ef slíkt er ekki stutt af undirliggjandi hagkerfi.