Tuesday, April 24, 2012

Draumaland eða martröð?

Skrifaði grein á umræðuvef Landsbankans hvernig þýskir ráðamenn eru smám saman að vakna upp við vondan draum, þ.e. hvernig Þýskaland hefur í raun fjármagnað stærstan hluta viðskiptahalla PIIGS landanna, þ.e. Portúgals‚ Ítalíu, Írlands, Grikklands og Spánar.