Sunday, March 27, 2011

Klippur úr ÍNN þætti

Frosti Sigurjónsson og ég ræddum við Hall Hallsson í sjónvarpsþætti á ÍNN í vikunni. Hér eru nokkrar klippur úr þættinum sem Samstaða gegn Icesave stendur að.

Töluvert var rætt um siðferði og hvort við komum fram af sanngirni gagnvart Bretum og Hollendingum ef við segjum NEI.


Fyrst var spurt: Hvað er ADVICE.is?Siðferði og hvernig Bretar og Hollendingar högnuðust á neyðarlögunum?Icesave samningurinn í samhengi hlutanna:
Er samningurinn ekki miklu betri en þeir fyrri?Þurfum að þorum að vera til