Friday, August 7, 2009

Leiðtogi óskast

Hubert Humphrey, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, sagði eitt sinn:

"Að gera mistök er mannlegt, að kenna öðrum um eru stjórnmál."

Í Kastljósinu í gær sáum við Steingrím J. og stjórnmál að hætti Humphrey. Hann viðurkenndi engin mistök vegna Icesave. Mistök sem blasa þó við og flestum ljós ... nú þurfum við leiðtoga en ekki stjórnmálamann sem er tilbúinn að henda öllum sínum hugsjónum til þess eins og halda völdum ... sjá grein á Pressunni.