Friday, May 1, 2009

Farage varar við evru hruni

Það verður seint hægt að saka Nigel Farage um litlausan málflutning. Þessi ræða er gott dæmi um hans skörpu áherslur, hreinskilni og húmor. Þar fyrir utan rýmar þetta ágætlega við ýmsar lærðar greinar um málefnið.

Góð lokaorð hjá kappanum:

"You can ignore the market if you will
but in time the market will not ignore you"

Orð að sönnu - sama hvernig fer!