Friday, May 1, 2009

Dyggur málsvari ESB og evru farinn að efast

Fyrrum utanríkisráðherra Þýskalands, Joschka Fischer, lýsir hér yfir persónulegum efasemdum um stöðu evru-myntsamstarfsins í viðtali í Hard Talk á BBC. Það vekur sérstaka athygli enda hefur Fischer hingað til verið einn heit-trúaðasti ESB talsmaðurinn. Hvað veldur? Kreppa sem reynir í fyrsta sinn eitthvað á samstarfið og hugmyndafræðina að ein mynt henti öllum löndunum!? Það verður altjént fróðlegt að fylgjast með úr fjarlægð nú þegar fyrst fer að reyna á evru tilraunina :-).