Saturday, April 4, 2009

Háir vextir veikja krónuna

Rök seðlabankans fyrir háum vöxtum til að styrkja gengi krónunnar þola illa nánari skoðun. Þvert á móti eru sterk rök fyrir hinu gagnstæða.

Sjá grein eftir okkur Kára Sigurðsson í Fréttablaðinu í dag.