Wednesday, April 15, 2009

Besta arðsemin: Hlutabréf, pot eða skuldabréf?

Það margborgar sig greinilega að ráða góðan "potara" til að fá sínum málum framgengt. Samkvæmt nýrri rannsókn getur slíkt gefið af sér 22.000% arðsemi í BNA. Hver ætli arðsemi potsins sé á Íslandi? Allavega á hún eftir að aukast með aukinni ríkisvæðingu.