Friday, March 27, 2009

Nýja Ísland

Stundum veltir maður fyrir sér sambandinu á milli skynsemi tillagna frambjóðenda og hversu langt er í kosningar?


Þ.e. skynsemi tillagna minnkar eftir því sem styttist í kosningar. Og nú á tímum þegar meira og minna öll fyrirtæki landsins eru að komast í eigu ríkisins þá er líka spurning um samband flokkskírteina og þörf fyrir klíkuskap og hæfni ?

Spyr sá sem ekki veit :-)