Tuesday, February 12, 2008

Ein besta hugmynd sem ég hef séð lengi!

Hér er sagt frá snilldarhugmynd sem stuðlar að betri lífsgæðum í Afríku fyrir tilstuðlan samtakanna PlayPumbs.Börnin leika sér í hringekjunni og dæla vatni á sama tíma – sparar vinnu og tíma og skaffar hreint vatn fyrir íbúanna sem hafa ekki efni á að reka dælur sem ganga fyrir eldsneyti – þetta kallar maður nýsköpun sem skiptir máli.